Velkomin á ráðningavef Seðlabankans

Seðlabanki Íslands leggur áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, jafnrétti og heiðarlegum samskiptum.


Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leitast bankinn við að ráða til sín hæft starfsfólk sem sýnir ábyrgð, frumkvæði og getu til að takast á við áhugaverð verkefni.


Um Seðlabankann

Jafnlaunastefna

  • Seðlabanki Íslands
  • Kalkofnsvegi 1, 101 Reykjavík
  • kt: 560269-4129
  • SWIFT: SISLISRE
  • phonenumber 569 9600
  • Símsvörun 9-16
  • Bréfasími: 569 9605
    jafnlaunavottun