Velkomin á ráðningarvef Seðlabankans  • Seðlabanki Íslands leggur áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, jafnrétti og heiðarlegum samskiptum.

  • Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leitast bankinn við að ráða til sín hæft starfsfólk sem sýnir ábyrgð, frumkvæði og getu til að takast á við áhugaverð verkefni.