Seðlabanki Íslands er með stöðu fyrir tvo til þrjá nemendur á ári í starfsnám.
Þegar sótt hefur verið um starfnám verður haft samband ef við höfum lausa stöðu og teljum þig rétta nemandann.